Jólatónleikarnir Jólin heima fara fram í Miðgarði í Skagafirði laugardagskvöldið 6. desember 2025.
Þetta er í sjötta skiptið sem ungt tónlistarfólk af Norðurlandi vestra tekur sig saman og slær upp jólatónleikum í fremstu röð.

Aðeins eitt miðaverð er á tónleikana, kr. 8.900.

Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, KS, Tengli og FISK.

Tónleikarnir munu hefjast kl. 21 og húsið opnar kl. 20.

Powered by Glaze
Nettengingin þín er hæg. Þú gætir upplifað einhverja leynd.